Um Leturprent
Stefna & Markmið
Stefna og markmið Leturprents er
- Að vera ávallt í fararbroddi og bjóða upp á besta vélakost sem völ er á í stafrænni prentun.
- Að veita hraða, og persónulega þjónustu þar sem leitast er við að standa ávalt við tímasetningar og uppfylla kröfur viðskiptavinarins.
- Að ímynd fyrirtækisins sé ætíð til fyrirmyndar innan þess sem utan.
- Að hafa á að skipa samstilltan og þjónustulipran hóp starfsfólks sem tryggir ávallt bestu gæði og þjónustu sem völ er.