Upplýsingar

Stafræn prentun

1. Lægra verð

Ódýrari prentun þar sem ekki þarf að gera filmur eða plötur og minni pappír fer til spillis.
Hagstæðara en ljósritun.

2. Minna upplag.

Ekki þarf að prenta umfram þörfina.

3. Breytileg prentun ásamt persónuprentun

Getur breytt bæði myndum og texta á hverju eintaki (changes images on the fly).

4. Styttri afgreiðlutími

Ekki þarf að bíða eftir forvinnslu eða þornun, bókband getur hafist strax þar sem prentverkið kemur þurrt út.

5. Umhverfisvæn

Ekki eru notuð spilliefni við framleiðslu prentaðefnis úr Hp 3000. 

Efri myndin sýnir hefðbundið vinnsluferli en neðri myndin Hp 3000 stafræntferli.