Prentun

Skrifstofan / Nafnspjöld

Nafnspjöld

Nafnspjald er leið til að koma á nýju sambandi. Að rétta nafnspjald er oft fyrsta upplifunin af fyrirtækinu þínu, svo þú þarft að gera það rétt. Við hjá Leturprent getum hjálpað þér að gera það frábært.

Nafnspjöldin okkar eru prentuð í fullum lit öðru eða báðu megin í litlu eða stóru upplagi. Þú getur valið um pappírstegundir, haft það matt eða glansandi, stíft eða mjúkt.

Ekki láta nafnspjaldið þitt bregðast þér þegar það er svo auðvelt að gera eitthvað frábært.

Við bjóðum einnig upp á skönnun og uppsetningu.

Vinsamlegast hafið samband og fáið nánari upplýsingar.

Dæmi um nafnspjöld sem við höfum framleitt