Að gera myndabók í iPhoto er fjótlegt, einfalt og skemmtilegt. Þú getur stótt leiðbeiningar um hvernig þú býrð til myndabókina þína í iPhoto á Apple Mac tölvunni þinni og sendi okkur til að prenta út.
Ath: Þú verður að vera með Acrobat Reader frá Adobe til að skoða PDF skjöl. Þú getur sótt Adobe Reader FRÍTT með því að smella hér.