Kort

Fermingarkort / Fermingartexti

Fermingarkort – Fermingin byrjar hjá okkur

1. Veljið kortastærð
2. sendið okkur texta ásamt mynd… einfaldara getur það ekki verið

Veljið ykkur texta með því að afrita hann breytið honum eftir eigin þörfum og sendið okkur hann á leturprent@leturprent.is
Texti á korti má vera í bláum, rauðum eða í þeim lit sem ykkur hentar eina sem þarf að gera er að tilgreina litinn í pöntun.

» Sjá sýnishorn af fermingarkortum og verðskrá

Texti nr. 1

Kæru ættingjar og vinir!

Sunnudaginn 21. mars verð ég fermdur í Grafarvogskirkju
og hefst athöfnin kl. 10.30

Af því tilefni langar mig að bjóða þér/ykkur til veislu
sama dag kl. 13.00 í veitingahús Jóns
Jónsvöllum 10 í Garðabæ.

Hlakka til að sjá þig / ykkur

Jón Jónsson

Vinsamlegast látið vita hvort þið komist eða ekki fyrir 10. mars í síma
999 9999, mamma – 999 9999 pabbi eða sendið tölvupóst á jóna@jóna.is

——————————–

Texti nr. 2

Kæru ættingjar og vinir!

Ég verð fermd í Jónskirkju
á sumardaginn fyrsta 22.apríl n.k.
Af því tilefni vil ég bjóða
þér/ykkur að samgleðjast með okkur
og þiggja veitingar í Grasagarði Jónu
Laugardal kl. 13.30 sama dag

Jóna Gunnarsdóttir

Vinsamlegast látið vita í síma 999 9999 eða 999 9999 fyrir 15. apríl ef þið komist ekki

——————————–

Texti nr. 3

Kæru ættingjar og vinir!

Í tilefni af fermingu minni langar mig að
bjóða þér/ykkur að gleðjast með mér
og fjölskyldu minni á þessum tímamótum.

Athöfnin fer fram í Grafarvogskirkju sunnudaginn 20.mars kl. 13.30
og veislan verður svo haldin í Jónsskálanum í Grafarholti kl. 18

Kær kveðja

Jóna Jónadóttir

Vinsamlega tilkynnið forföll fyrir 15.mars í síma 999 9999 Jóna eða í tölvupósti á jona@jona.is

——————————–

Texti nr. 4

Kæru ættingjar og vinir!

Í tilefni af fermingu minni sem fram fer 5.apríl
í Jónskirkju kl 13:30, er þér / ykkur boðið að þiggja
veitingar á Jóni og pönnunni Brautarholti 22 kl. 16:00

Ég hlakka til að sjá þig / ykkur.
Jón Ingi Jónsson

Ef þú/þið sjáið ykkur ekki fært að mæta þá vinsamlegast látið Jón eða Jónu
vita í síma 999 9999 Jón, 999 9999 Jónu fyrir 29.mars.

——————————–

Texti nr. 5

Kæru ættingjar og vinir!

Í tilefni af fermingu minni sem fram fer 5.apríl
í Jónskirkju kl 13:30, er

——————————————————————-
boðið að þiggja veitingar á
Jóni og pönnunni Brautarholti 22 kl. 16:00

Ég hlakka til að sjá þig / ykkur.
Jón Ingi Jónsson

Ef þú/þið sjáið ykkur ekki fært að mæta þá vinsamlegast látið Jón eða Jónu
vita í síma 999 9999 Jón, 999 9999 Jónu fyrir 29.mars.

——————————–

Texti nr. 6

Laugardaginn 16. apríl fermist ég í Lindakirkju.
Af því tilefni langar mig að bjóða þér/ykkur að gleðjast
með okkur fjölskyldunni á Nordica,
Dugguvogi 12, 2. hæð kl. 13.00 þann sama dag.

Hlakka til að sjá þig

Jóna Jóns

Vinsamlegast tilkynnið forföll fyrir 8. apríl
í síma 999 9999 eða á jona@leturprent.is